31.12.2008 | 15:10
Gleðilegt ár frá CakeDecoIdeas.com!
CakeDecoIdeas.com þakkar áhorf og athygli á árinu sem er að líða!
Í kreppu skal kökur skoða!
21.12.2008 | 09:33
Súkkulaðipavlova
18.12.2008 | 07:02
Poco Choco
14.12.2008 | 08:40
Sjaldséð þakáferð
Þessi sjaldséðu þakáferð má sjá á nýjasta piparkökuhúsi CDI sem komið er á vefinn www.cakedecoideas.com - piparkökuhús (Holiday cakes).
8.12.2008 | 07:12
Aðventumarens með jólablómum
Rauð sykur-jóla-blóm prýða marenslufsu dagsins.
Þessi heimatilbúnu sykurblóm sómdu sér vel á tertunni góðu.
Nánar á : www.cakedecoideas.com
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 07:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2008 | 11:01
Jólaleg muffins
20.11.2008 | 07:27
Marens á aðventu
Nú fer að koma tími á að skella í marens á aðventunni sem byrjar eftir 10 daga. Það mætti t.a.m. skreytatertuna með sykurblómum og rifnu súkkulaði.
Kakan í heild sinni birt á :
13.11.2008 | 07:12
Gestgjafinn
CakeDecoIdeas fær smá umfjöllun í kökublaði Gestgjafans sem kemur út nú í dag (13. nóvember). Þar er mynd af þessari fögru fljóð auk súkkulaðiköku sem búin var til sérstaklega fyrir Gestgjafann.
Þessar kökur, auk broskallaköku, má finna á síðunni góðu:
Við mælum svo að sjálfsögðu líka með kökublaði Gestgjafans!
29.10.2008 | 08:41
Sprotakökur
Á ekki að hvetja sprotafyrirtækin í þessu landi nú á tímum. Hvað með sprotakökur? CDI leggur sitt af mörkum í nýjungunum. Það eru komnar nýjar sprotakökur á CDI. Um er að ræða sykurhúðaðar kökur með heimatilbúnum sykurblómum. Sykurhúðin er flött út og lögð yfir kökuna. Þetta er ekki marsípan heldur nær eingöngu unnið úr sykri.
Ef þú vilt sjá þessa köku nánar og 5 aðrar í svipuðum dúr, farðu þá HÉR.
http://www.cakedecoideas.com/MiscellaneousCakes/index.htm
ATH að það eru einnig nýjar kökur undir Children's birthday cakes.
Þess má kannski geta að CDI er á allan hátt íslenskt hugvit og framleiðsla. Allar afurðir CDI eru unnar af Íslendingum!
24.10.2008 | 17:21
Nýjung
Hér er smá biti af köku sem ég var að ljúka við og verður birt á CDI fljótlega. Þessi þarf kannski að fá nýja flokk á síðunni, etv. brúðkaupstertur eða brúðkaupsafmælistertur.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)