Skólakaka

choc051.jpg Ţessi súkkulađikaka er skreytt međ sykurhúđ, blómum og merki Lindaskóla í Kópavogi.  Sćl og glöđ börn í 3. bekk fengu ađ gćđa sér á kökunni.

Sá meira á www.cakedecoideas.com.


Hvađ svo?

Hvađ ćtli hafa orđiđ úr ţessari köku?

soccer.jpg

  Svariđ fćst ađ venju hér:

 www.cakedecoideas.com


Afmćli Afmćli Afmćli

Tvćr nýjar afmćliskökur voru ađ koma inn.  Önnur af Íţróttaálfinum og hin huggulega sumarleg blómaafmćliskaka.

 www.cakedecoideas.com

 

Muniđ ađ CDI inniheldur ađeins íslenskar kökur!


Valentínusardagurinn

valentines.jpgCDI tekur ţátt í Valentínusargleđinni međ eitt stykki hjartaköku.  Ef ţađ brćđir nú ekki hjarta elskunnar, hvađ ţá?  Hinn helminginn af hjartanu má finna hér.

 

 


Nýjir styrktarađilar CDI og nýjar barnakökur.

CDI hefur nú fengiđ til liđs viđ sig tvo öfluga styrktarađila.  Berglind Reynisdóttir (BR) tćkniritari og Sólveig G. Kjartansdóttir (SGK) verkfrćđingur hafa góđfúslega heimilađ CDI birtingu á barnakökum sínum.

 Wizard

Sjá barnaafmćliskökur á www.cakedecoideas.com.

 

Kökur í öđrum flokkum vćntanlegar!  Vinsamlegast bíđiđ róleg Whistling


Nýtt efni á CDI

feb2009.jpgNú er allt ađ verđa vitlaust á CDI.  Nýlega birtust súkkulađikökur og marenskaka.  Í dag eru nýjar kökur sem flokkast undir ýmsar kökur (Miscellaneous cakes) og einnig ný afmćliskaka sem svo góđfúslega var lánuđ til CDI af Elvu Möller sem jafnframt er nýr styrktarađili CDI.  CDI býđur Elvu velkomna í styrktarhóp www.cakedecoideas.com.

 www.cakedecoideas.com

 

Ţriggja laga terta úr Gestgjafanum 13. nóv 2008 međ súkkulađiflögum og sykurblómum.  Sjá nánar á  Miscellaneous cakes.

 

P.s. ţeir sem vilja gerast Facebook vinir CDI leiti uppi cakedecoideas og CDI verđur vinur ţinn um hćl!


Súkkulađi á köldum vetrardögum

lovechocolate.jpgHvađ er betra en heitt súkkulađi á köldum vetrardögum?  Ekkert er betra nema e.t.v. kalt súkkulađi og ţađ í kökuformi.  Á CDI má finna seiđandi súkkulađikökur, sumar hverjar mjög ásleitnar.

Á síđunni er einnig ný marenskaka.

 Sjá:

www.cakedecoideas.com


Afmćli afmćli afmćli

Nú er aldeilis hćgt ađ fara ađ halda afmćli!  Nokkrar nýjar afmćliskökur á CDI.

 

 Whistling   Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling 

www.cakedecoideas.com

 

Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard


Nemó

Finnur ţú Nemó á myndinni? Nemó hefur synt í huga mínum í nokkra mánuđi og loksins komst hann í kökuform blessađur.  Börnin bíđa spennt eftir ađ fá ađ snćđa sér á fiskinum :-)

nemo.jpg   Fullvaxta Nemó finnur ţú hér.

 

Finding Nemo!

 

www.cakedecoideas.com

 

P.s. undurfagra málverkiđ á myndinni er eftir Erlu Axels .


Kóngulóarmánuđurinn mikli

kids043.jpgNú er pínulítil kóngulóarhátiđ á www.cakedecoideas.com  Anna Björg, ađal styrktarađili CDI, lét síđunni góđfúslega í té tvćr nýjar kökur í barnaafmćlisflokkinn (Children's birthday cakes).  

 Hér má sjá brot af annarri kökunni.

 Einnig eru nýjar Rice Crispies kransakökur undir Misc cakes á síđunni.

 Muniđ ađ ţađ kostar ekkert ađ horfa á fallegar kökur framleiddar af íslenskum kjarnakonum!

www.cakedecoideas.com

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband