Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Risaeðlukaka
Sæl Sonja, Þú getur búið til venjulegt smjörkrem, litað það og sprautað á kökuna. Einnig gætir þú keypt hvítt Betty Crooker krem en stundum er það reyndar frekar lint þannig að það gæti lekið til þegar þú sprautar. Ég á ekkert mót fyrir þær kökur sem ég hef búið til (nema prinsessupils) en ég baka bara stóra skúffu og sker til. Nota bútana í að hlaða upp fætur eða annað og set svo súkkulaðikrem yfir allt draslið. Eftir það má svo skreyta með lituðu kremi. Gott að setja brúnt undir ef mikið um kökubúta og mulning, annars ef þú ert með mót eða slétta köku þá gætir þú bara sprautað litaða kreminu beint á. Endilega hafðu samband aftur ef þið vantar fleiri upplýsingar. Etv betra að senda mér póst á cdi@cakedecoideas.com. Kv. Sonja hjá CDI
cakedecoideas, mið. 12. sept. 2012