17.1.2009 | 08:12
Nemó
Finnur ţú Nemó á myndinni? Nemó hefur synt í huga mínum í nokkra mánuđi og loksins komst hann í kökuform blessađur. Börnin bíđa spennt eftir ađ fá ađ snćđa sér á fiskinum :-)
Fullvaxta Nemó finnur ţú hér.
Finding Nemo!
P.s. undurfagra málverkiđ á myndinni er eftir Erlu Axels .
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.