13.11.2008 | 07:12
Gestgjafinn
CakeDecoIdeas fær smá umfjöllun í kökublaði Gestgjafans sem kemur út nú í dag (13. nóvember). Þar er mynd af þessari fögru fljóð auk súkkulaðiköku sem búin var til sérstaklega fyrir Gestgjafann.
Þessar kökur, auk broskallaköku, má finna á síðunni góðu:
Við mælum svo að sjálfsögðu líka með kökublaði Gestgjafans!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.