Sprotakökur

Kaka með sykurhúðÁ ekki að hvetja sprotafyrirtækin í þessu landi nú á tímum.  Hvað með sprotakökur?  CDI leggur sitt af mörkum í nýjungunum.  Það eru komnar nýjar sprotakökur á CDI. Um er að ræða sykurhúðaðar kökur með heimatilbúnum sykurblómum.  Sykurhúðin er flött út og lögð yfir kökuna.  Þetta er ekki marsípan heldur nær eingöngu unnið úr sykri.

Ef þú vilt sjá þessa köku nánar og 5 aðrar í svipuðum dúr, farðu þá HÉR.

 

http://www.cakedecoideas.com/MiscellaneousCakes/index.htm

 
ATH að það eru einnig nýjar kökur undir Children's birthday cakes.

 

Þess má kannski geta að CDI er á allan hátt íslenskt hugvit og framleiðsla.  Allar afurðir CDI eru unnar af Íslendingum!  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband