16.9.2008 | 22:52
Ný sykurblóm
Það er alltaf jafn skemmtilegt að búa til sykurblóm. Þau eru líka svo falleg skreyting á kökur. Hver stenst sneið með fallegu sykurblómi :-)
http://www.cakedecoideas.com/SugarFlowers/index.htm
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 24.9.2008 kl. 23:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.