Færsluflokkur: Matur og drykkur

Skólakaka

choc051.jpg Þessi súkkulaðikaka er skreytt með sykurhúð, blómum og merki Lindaskóla í Kópavogi.  Sæl og glöð börn í 3. bekk fengu að gæða sér á kökunni.

Sá meira á www.cakedecoideas.com.


Hvað svo?

Hvað ætli hafa orðið úr þessari köku?

soccer.jpg

  Svarið fæst að venju hér:

 www.cakedecoideas.com


Afmæli Afmæli Afmæli

Tvær nýjar afmæliskökur voru að koma inn.  Önnur af Íþróttaálfinum og hin huggulega sumarleg blómaafmæliskaka.

 www.cakedecoideas.com

 

Munið að CDI inniheldur aðeins íslenskar kökur!


Valentínusardagurinn

valentines.jpgCDI tekur þátt í Valentínusargleðinni með eitt stykki hjartaköku.  Ef það bræðir nú ekki hjarta elskunnar, hvað þá?  Hinn helminginn af hjartanu má finna hér.

 

 


Nýjir styrktaraðilar CDI og nýjar barnakökur.

CDI hefur nú fengið til liðs við sig tvo öfluga styrktaraðila.  Berglind Reynisdóttir (BR) tækniritari og Sólveig G. Kjartansdóttir (SGK) verkfræðingur hafa góðfúslega heimilað CDI birtingu á barnakökum sínum.

 Wizard

Sjá barnaafmæliskökur á www.cakedecoideas.com.

 

Kökur í öðrum flokkum væntanlegar!  Vinsamlegast bíðið róleg Whistling


Nýtt efni á CDI

feb2009.jpgNú er allt að verða vitlaust á CDI.  Nýlega birtust súkkulaðikökur og marenskaka.  Í dag eru nýjar kökur sem flokkast undir ýmsar kökur (Miscellaneous cakes) og einnig ný afmæliskaka sem svo góðfúslega var lánuð til CDI af Elvu Möller sem jafnframt er nýr styrktaraðili CDI.  CDI býður Elvu velkomna í styrktarhóp www.cakedecoideas.com.

 www.cakedecoideas.com

 

Þriggja laga terta úr Gestgjafanum 13. nóv 2008 með súkkulaðiflögum og sykurblómum.  Sjá nánar á  Miscellaneous cakes.

 

P.s. þeir sem vilja gerast Facebook vinir CDI leiti uppi cakedecoideas og CDI verður vinur þinn um hæl!


Súkkulaði á köldum vetrardögum

lovechocolate.jpgHvað er betra en heitt súkkulaði á köldum vetrardögum?  Ekkert er betra nema e.t.v. kalt súkkulaði og það í kökuformi.  Á CDI má finna seiðandi súkkulaðikökur, sumar hverjar mjög ásleitnar.

Á síðunni er einnig ný marenskaka.

 Sjá:

www.cakedecoideas.com


Afmæli afmæli afmæli

Nú er aldeilis hægt að fara að halda afmæli!  Nokkrar nýjar afmæliskökur á CDI.

 

 Whistling   Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling  Whistling 

www.cakedecoideas.com

 

Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard Wizard


Nemó

Finnur þú Nemó á myndinni? Nemó hefur synt í huga mínum í nokkra mánuði og loksins komst hann í kökuform blessaður.  Börnin bíða spennt eftir að fá að snæða sér á fiskinum :-)

nemo.jpg   Fullvaxta Nemó finnur þú hér.

 

Finding Nemo!

 

www.cakedecoideas.com

 

P.s. undurfagra málverkið á myndinni er eftir Erlu Axels .


Kóngulóarmánuðurinn mikli

kids043.jpgNú er pínulítil kóngulóarhátið á www.cakedecoideas.com  Anna Björg, aðal styrktaraðili CDI, lét síðunni góðfúslega í té tvær nýjar kökur í barnaafmælisflokkinn (Children's birthday cakes).  

 Hér má sjá brot af annarri kökunni.

 Einnig eru nýjar Rice Crispies kransakökur undir Misc cakes á síðunni.

 Munið að það kostar ekkert að horfa á fallegar kökur framleiddar af íslenskum kjarnakonum!

www.cakedecoideas.com

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband